Matthildur Elmarsdottir
Taktu þátt í íbúakönnun
Reykhólahreppur leitar nú hugmynda og sjónarmiða íbúa og annarra hagaðila um stöðu og framtíðarþróun sveitarfélagsins og ábendinga um umhverfis- og skipulagsmál sem talið er að þurfi að sinna í sveitarfélaginu.
Taktu þátt hér.
Óskað er eftir að svör berist fyrir 24. ágúst 2020.
Íbúar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að taka þátt.