Náttúru- og menningarauður Reykhólahrepps

 

Við vinnslu svæðisskipulags Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar voru teknar saman tiltækar upplýsingar um náttúru, landslag, sögu, mannvirki og starfsemi á svæði sveitarfélaganna. Með því fékkst yfirsýn yfir sérkenni og auðlindir svæðisins. Upplýsingarnar voru settar fram á kortum  sem skoða má að neðan. Einnig var hluti þeirra settur fram  í vefsjá. Tengill á hana og  tenglar aðrar gagnlegar vefsjár í tengslum við skipulagsgerð má finna hér neðar. 

 

Kortin eru unnin út frá eftirfarandi gagnasöfnum. Í þeim kunna að vera villur og eru ábendingar um þær vel þegnar. 

Einnig hafa verið kortlagðar upplýsingar úr bókum, skýrslum og kortum, s.s.:

  • Íslands sagan í máli og myndum, 1. útgáfa 2005

  • Göngukort Ferðamálasamtaka Vestfjarða um Vestfirði og Dali, nr. 5, 6 og 7

  • Verndaráætlun Breiðafjarðar

Sveitarfélög

Sveitarfélög

Gamlir hreppar

Gamlir hreppar

landnam-heimild_uppf

landnam-heimild_uppf

Berglög

Berglög

Jarðhiti

Jarðhiti

Gróður

Gróður

Gróður og skógar

Gróður og skógar

Jarðvegur

Jarðvegur

Lífríki

Lífríki

Landslag - fjöll og strönd

Landslag - fjöll og strönd

Minjar

Minjar

Vatnafar

Vatnafar

stofnkerfi_uppfært

stofnkerfi_uppfært

Slitlag

Slitlag

Þjóðsögur

Þjóðsögur

Þjóðsögur - sauðfé

Þjóðsögur - sauðfé

Þjóðsögur - sjávarnytjar

Þjóðsögur - sjávarnytjar

Íslendingasögur

Íslendingasögur

Atvinnulíf

Atvinnulíf

Þjónusta

Þjónusta

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta

Mannvirki

Mannvirki

ST-Matur_heimild

ST-Matur_heimild

Göngu og reiðleiðir

Göngu og reiðleiðir

Sjokort_uppf

Sjokort_uppf

Vegir, áningastaðir og hringsjár

Vegir, áningastaðir og hringsjár

Viðkomustaðir náttúra

Viðkomustaðir náttúra

Viðkomustaðir mannvist

Viðkomustaðir mannvist

Myndatökustaðir

Myndatökustaðir

ASK_23.02.2016-heimild

ASK_23.02.2016-heimild

Leidakerfi_A5_01

Leidakerfi_A5_01

Stefnukort-03-11

Stefnukort-03-11

Kortavefsjár

Kortavefsjá svæðisskipulags Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar

Í vefsjánni eru ýmis gögn sem voru nýtt við mótun svæðisskipulagsins og skýringargögn með stefnu þess, s.s. um ferðaleiðir. 

Auðlindir ferðaþjónustunnar

Gagnabanki Ferðamálastofu yfir hefur að geyma ýmsar landupplýsingar sem er ætlað er að styðja við skipulagningu, stefnumótun og vöruþróun í ferðamálum. Gögnin er hægt að skoða á vefsjá og einng er boðið upp á aðgang og niðurhal.
 

Sagnagrunnur

Í vefsjá Sagnagrunns er að finna sögustaði úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands.

 

Íslandskort bókmenntanna

Kort Borgarbókasafns Reykjavíkur yfir sögusvið eða áhrifastaði skáldsagna af ýmsu tagi; „venjulegra“ skáldsagna, barnabóka og sögulegra skáldsagna. Bækurnar eru langflestar íslenskar en þó eru nokkur erlend verk inn á milli.

 

Gögn Landmælinga Íslands

Hjá LMÍ er að finna margvísleg kortagögn og vefsjár, þ.m.t.  kortasjá.

 

Vegasjá

Í vegasjá Vegagerðarinnar er að finna upplýsingar um vegi, yfirborð vega, áningarstaði og umferð.

 

Orkuvefsjá

Kortasjá Orkustofnunar nær til upplýsinga um staðtengjanleg gögn af Íslandi sem Orkustofnun ber ábyrgð á.

Kortasjár Náttúrufræðistofnunar Íslands

Stofnunin heldur úti fimm kortasjám, þ.m.t. yfir jarðfræði, náttúruminjar og vistgerðir.